Úttekt á búsetuúrræðum og hvíldardvöl Klettabæjar

Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar hefur lokið úttekt á búsetuúrræðum og hvíldardvöl Klettabæjar. Meginmarkmið úttektarinnar voru: að kanna hvort þjónusta og aðbúnaður sé í samræmi við lög og reglur sem gilda um þjónustu búsetuúrræða og hvíldardvalar Klettabæjar. að kanna samsetningu notendahópsins, gæði faglegs starfs og öryggi og eftirlit með...