Útgáfa greinargerðar um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi 1997-2007

Nú er lokið umfangsmikilli vinnu við greinargerð hjá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi árin 1997-2007. Tilefni könnunarinnar er að þáverandi félags- og barnamálaráðherra, fól þáverandi Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF) „að kanna hvort og þá í hvaða mæli börn, sem vistuð...