Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir stöðu yfirlögfræðings stofnunarinnar. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir lögfræðings með leiðtogahæfileika. Staða yfirlögfræðings heyrir beint undir forstjóra í skipuriti GEV. Stofnunin hefur eftirlit með gæðum þjónustu sem veitt er m.a. á grundvelli barnaverndarlaga, laga um Barna- og fjölskyldustofu, laga um...
Laust spennandi og krefjandi starf lögfræðings hjá GEV
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir starf lögfræðings hjá stofnununni. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf í lögfræðiteymi stofnunarinnar. Stofnunin hefur eftirlit með gæðum þjónustu sem veitt er m.a. á grundvelli barnaverndarlaga, laga um Barna- og fjölskyldustofu, laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, laga um þjónustu við fatlað fólk með...