Útgáfa skýrslu vegna úttektar á Hugarafli

Gefin hefur verið út skýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála (GEV) vegna úttektar á starfsemi félagasamtakanna Hugarafls, sem hófst þann 20. apríl 2022. Tilefni úttektarinnar er ákvörðun Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins um framkvæmd úttektar vegna ábendinga og kvartana um starfsemi samtakanna sem bárust ráðuneytinu í ágúst 2021 frá fyrrum félagsmönnum Hugarafls. Einnig...