Samstarf GEV og Umboðsmanns barna

19. maí 2023   Nú í vikunni áttu saman fund Salvör Norðdal umboðmaður barna og Herdís Gunnarsdóttir forstjóri Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála, ásamt sérfræðingum frá báðum stofnunum. Tilgangur fundarins var að fara yfir hlutverk og markmið stofnananna. Jafnframt var rætt um og farið yfir sameiginleg viðfangsefni sem lúta að því...