Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tók til starfa 1. janúar 2022 þegar lög nr. 88/2021 um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tóku gildi. Stofnunin tekur við verkefnum Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar sem starfaði sem ráðuneytisstofnun frá 7. maí 2018 til 31. desember 2021, fyrst innan velferðarráðuneytis og síðar félagsmálaráðuneytis, á...

Úttekt á búsetuúrræðum og hvíldardvöl Klettabæjar

Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar hefur lokið úttekt á búsetuúrræðum og hvíldardvöl Klettabæjar. Meginmarkmið úttektarinnar voru: að kanna hvort þjónusta og aðbúnaður sé í samræmi við lög og reglur sem gilda um þjónustu búsetuúrræða og hvíldardvalar Klettabæjar. að kanna samsetningu notendahópsins, gæði faglegs starfs og öryggi og eftirlit með...

Ársskýrsla 2020 er komin út

Ársskýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar fyrir árið 2020 er komin út. Árið 2020 var annað heila starfsár stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um starfsemi Gæða- og eftirlitsstofnunar á árinu. Fresta þurfti heimsóknum á starfsstaði sem heyra undir eftirlit stofnunarinnar vegna COVID-19 faraldursins. Eftirlit stofnunarinnar hefur frá upphafi að stærstum hluta snúið...