Nú er lokið umfangsmikilli vinnu við greinargerð hjá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi árin 1997-2007. Tilefni könnunarinnar er að þáverandi félags- og barnamálaráðherra, fól þáverandi Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF) „að kanna hvort og þá í hvaða mæli börn, sem vistuð...
Upplýsingar um útgáfudag greinargerðar um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi
Í framhaldi af tilkynningu frá stofnuninni þann 29. ágúst sl. vill Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála upplýsa um að greinargerðin, um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi árin 1997-2007, verður birt opinberlega hér á heimasíðu GEV á morgun, miðvikudaginn 14. september kl: 14:00.
Áætluð útgáfa skýrslu um meðferðarheimilið á Varpholti og Laugalandi
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) mun um miðjan september n.k. gefa út greinargerð um könnun stofunarinnar á meðferðarheimilinu á Varpholti og Laugalandi árin 1997-2007. Um er að ræða viðamikið og viðkvæmt verkefni sem unnið hefur verið af 4 manna nefnd sérfæðinga á fagsviðinu. Vinna nefndarinnar hefur verið stöðug og markviss...
Spennandi staða sérfræðings hjá stofnuninni auglýst til umsóknar
Sérfræðingur í eftirlitsteymi Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir lausa til umsóknar spennandi stöðu sérfræðings í eftirlitsteymi stofnunarinnar. Stofnunin hefur eftirlit með gæðum þjónustu sem veitt er m.a. á grundvelli barnaverndarlaga, laga um Barna- og fjölskyldustofu, laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir,...
Herdís Gunnarsdóttir er nýr forstjóri GEV – Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Herdísi Gunnarsdóttur í starf forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála og tók hún við embættinu 1. apríl 2022. Herdís Gunnarsdóttir er fædd árið 1968. Hún lauk BSc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 1993 og MSc gráðu í hjúkrunarfræði frá sama skóla...
Lausar stöður hjá stofnuninni
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála auglýsir lausar stöður hjá stofnuninni. Við leitum að einstaklingum sem eru tilbúnir að til þess að taka þátt í krefjandi og áhugaverðum verkefnum hjá nýrri stofnun. Auglýstar stöður eru starf skjalastjóra, starf lögfræðings og störf sérfræðinga í leyfateymi stofnunarinnar. Umsóknir um störfin fara í gegnum vefsíðuna...
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tók til starfa 1. janúar 2022 þegar lög nr. 88/2021 um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála tóku gildi. Stofnunin tekur við verkefnum Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar sem starfaði sem ráðuneytisstofnun frá 7. maí 2018 til 31. desember 2021, fyrst innan velferðarráðuneytis og síðar félagsmálaráðuneytis, á...
Úttekt á búsetuúrræðum og hvíldardvöl Klettabæjar
Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar hefur lokið úttekt á búsetuúrræðum og hvíldardvöl Klettabæjar. Meginmarkmið úttektarinnar voru: að kanna hvort þjónusta og aðbúnaður sé í samræmi við lög og reglur sem gilda um þjónustu búsetuúrræða og hvíldardvalar Klettabæjar. að kanna samsetningu notendahópsins, gæði faglegs starfs og öryggi og eftirlit með...
Ársskýrsla 2020 er komin út
Ársskýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar fyrir árið 2020 er komin út. Árið 2020 var annað heila starfsár stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um starfsemi Gæða- og eftirlitsstofnunar á árinu. Fresta þurfti heimsóknum á starfsstaði sem heyra undir eftirlit stofnunarinnar vegna COVID-19 faraldursins. Eftirlit stofnunarinnar hefur frá upphafi að stærstum hluta snúið...