Fara beint í efnið

Frumkvæðiseftirlit

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) sinnir eftirliti með gæðum þjónustu. Eftirlit getur verið reglubundið, byggt á áhættumati eða vegna ákveðins tilefnis, ábendinga eða upplýsinga sem stofnuninni hefur borist vegna kvörtunarmála. 

Ferli frumkvæðiseftirlits GEV aflar allra upplýsinga og gagna sem teljast nauðsynleg fyrir eftirlit stofnunarinnar 

  • GEV sendir tilkynningu til þjónustuveitenda um upphaf frumkvæðiseftirlits.  

  • Fundað er með þjónustuveitendum. 

  • Gagnaöflun fer fram, t.d. með vettvangsathugunum, viðtölum, spurningakönnunum eða öðrum aðferðum sem taldar eru henta best hverju sinni. Lögð er áhersla á að notendur þjónustu fái tækifæri til að koma sínum sjónarmiðum á framfæri.  

  • Gagnagreining og skýrslugerð.  

  • Útgáfa skýrslu eða útdráttar úr henni. Ef tilefni er til setur stofnunin fram tilmæli um úrbætur sem gera verður innan ákveðins tíma. 





Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála

Hafðu samband

Sími: 540 0040
opin alla virka daga kl. 11 til 15

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100

Hafðu samband

Sími: 540 0040
opin alla virka daga kl. 11 til 15

gev@gev.is

Heimilisfang

Suðurlandsbraut 24, 5. hæð

108 Reykjavík

kt. 611221 0100