Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) hefur gefið út skýrslu vegna alvarlegs atviks sem átti sér stað í Reykjadal síðasta sumar. Forsagan er sú að í ágúst 2022 barst GEV tilkynning frá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra (SLF) um að barn í sumardvöl í Reykjadal hafi orðið fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu...
Fréttir
Samstarf GEV og Umboðsmanns barna
19. maí 2023 Nú í vikunni áttu saman fund Salvör Norðdal umboðmaður barna og Herdís Gunnarsdóttir forstjóri Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála, ásamt sérfræðingum frá báðum stofnunum. Tilgangur fundarins var að fara yfir hlutverk og markmið stofnananna. Jafnframt var rætt um og farið yfir sameiginleg viðfangsefni sem lúta að því...
Útgáfa skýrslu vegna úttektar á Hugarafli
Gefin hefur verið út skýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála (GEV) vegna úttektar á starfsemi félagasamtakanna Hugarafls, sem hófst þann 20. apríl 2022. Tilefni úttektarinnar er ákvörðun Félags- og vinnumarkaðsráðuneytisins um framkvæmd úttektar vegna ábendinga og kvartana um starfsemi samtakanna sem bárust ráðuneytinu í ágúst 2021 frá fyrrum félagsmönnum Hugarafls. Einnig...
Laus leiðtogastaða yfirlögfræðings hjá GEV
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir stöðu yfirlögfræðings stofnunarinnar. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf fyrir lögfræðings með leiðtogahæfileika. Staða yfirlögfræðings heyrir beint undir forstjóra í skipuriti GEV. Stofnunin hefur eftirlit með gæðum þjónustu sem veitt er m.a. á grundvelli barnaverndarlaga, laga um Barna- og fjölskyldustofu, laga um...
Laust spennandi og krefjandi starf lögfræðings hjá GEV
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir starf lögfræðings hjá stofnununni. Um er að ræða krefjandi og spennandi starf í lögfræðiteymi stofnunarinnar. Stofnunin hefur eftirlit með gæðum þjónustu sem veitt er m.a. á grundvelli barnaverndarlaga, laga um Barna- og fjölskyldustofu, laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, laga um þjónustu við fatlað fólk með...
Útgáfa greinargerðar um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi 1997-2007
Nú er lokið umfangsmikilli vinnu við greinargerð hjá Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi árin 1997-2007. Tilefni könnunarinnar er að þáverandi félags- og barnamálaráðherra, fól þáverandi Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar (GEF) „að kanna hvort og þá í hvaða mæli börn, sem vistuð...
Upplýsingar um útgáfudag greinargerðar um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi
Í framhaldi af tilkynningu frá stofnuninni þann 29. ágúst sl. vill Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála upplýsa um að greinargerðin, um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi árin 1997-2007, verður birt opinberlega hér á heimasíðu GEV á morgun, miðvikudaginn 14. september kl: 14:00.
Áætluð útgáfa skýrslu um meðferðarheimilið á Varpholti og Laugalandi
Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) mun um miðjan september n.k. gefa út greinargerð um könnun stofunarinnar á meðferðarheimilinu á Varpholti og Laugalandi árin 1997-2007. Um er að ræða viðamikið og viðkvæmt verkefni sem unnið hefur verið af 4 manna nefnd sérfæðinga á fagsviðinu. Vinna nefndarinnar hefur verið stöðug og markviss...
Spennandi staða sérfræðings hjá stofnuninni auglýst til umsóknar
Sérfræðingur í eftirlitsteymi Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála (GEV) auglýsir lausa til umsóknar spennandi stöðu sérfræðings í eftirlitsteymi stofnunarinnar. Stofnunin hefur eftirlit með gæðum þjónustu sem veitt er m.a. á grundvelli barnaverndarlaga, laga um Barna- og fjölskyldustofu, laga um félagsþjónustu sveitarfélaga, laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir,...
Herdís Gunnarsdóttir er nýr forstjóri GEV – Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur skipað Herdísi Gunnarsdóttur í starf forstjóra Gæða- og eftirlitsstofnunar velferðarmála og tók hún við embættinu 1. apríl 2022. Herdís Gunnarsdóttir er fædd árið 1968. Hún lauk BSc gráðu í hjúkrunarfræði frá Háskóla Íslands árið 1993 og MSc gráðu í hjúkrunarfræði frá sama skóla...