Fréttir

Ársskýrsla 2020 er komin út

Ársskýrsla Gæða- og eftirlitsstofnunar félagsþjónustu og barnaverndar fyrir árið 2020 er komin út. Árið 2020 var annað heila starfsár stofnunarinnar. Í skýrslunni er að finna upplýsingar um starfsemi Gæða- og eftirlitsstofnunar á árinu. Fresta þurfti heimsóknum á starfsstaði sem heyra undir eftirlit stofnunarinnar vegna COVID-19 faraldursins. Eftirlit stofnunarinnar hefur frá upphafi að stærstum hluta snúið...