Aðstoð vegna fíknivanda

Aðstoð vegna fíknivanda

Félagsmálanefndir skulu stuðla að því að einstaklingar með fíknivanda sem fengið hafa meðferð og læknishjálp, fái nauðsynlegan stuðning og aðstoð til að lifa eðlilegu lífi að meðferð lokinni.

Sótt er um leyfið á grundvelli 8. og 9. gr. laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála nr. 88/2021 og 51. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991

Hægt er að sækja um leyfið á Mínum síðum.

 

Tenglar á lög og reglugerðir vegna umsóknar um leyfi til að veita aðstoð vegna fíknivanda að lokinni meðferð

Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála nr. 88/2021

Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991