Húsnæði vegna bráðs vanda
Félagsmálanefndir skulu sjá til þess að veita þeim fjölskyldum og einstaklingum, sem ekki eru færir um það sjálfir, úrlausn í húsnæðismálum til að leysa úr bráðum vanda á meðan unnið er að varanlegri lausn.
Sótt er um leyfið á grundvelli 8. og 9. gr. laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála nr. 88/2021 og 46. gr. laga um félagsþjónustu sveitarfélaga nr. 40/1991
Hægt er að sækja um leyfið á Mínum síðum.
Tenglar á lög og reglugerðir vegna umsóknar um leyfi til að reka húsnæði vegna bráðs vanda