Önnur þjónusta fyrir fatlað fólk

Önnur þjónusta fyrir fatlað fólk

Undir 7. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir fellur til önnur starfsemi sem hefur þann megintilgang að veita fötluðu fólki sértæka aðstoð eða þjónustu.

Sótt er um leyfið á grundvelli 8. og 9. gr. laga um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála nr. 88/2021 og 7. gr. laga um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018.

Hægt er að sækja um leyfið á Mínum síðum.

 

Tenglar á lög og reglugerðir vegna umsóknar um leyfi til að reka aðra þjónustu fyrir fatlað fólk

Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála nr. 88/2021

Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr. 38/2018