Rekstrarleyfishafar
Í ársbyrjun 2021 voru 33 einstaklingar með gilt rekstrarleyfi til að annast umsýslu með einum samningi um notendastýrða persónulega aðstoð.
Yfirlitið hér að neðan nær til þeirra rekstrarleyfa sem Gæða- og eftirlitsstofnun félagsþjónustu og barnaverndar hefur gefið út og reksturinn miðar að því að þjónusta fleiri en einn einstakling.
Skrá yfir rekstrarleyfishafa:
Heiti leyfishafa | Forsvarsmaður | Inntak þjónustu | Sveitarfélag/svæði þar sem starfsleyfið gildir | Útgáfudagsetning | Gildir til |
---|---|---|---|---|---|
Ari Grétar Björnsson | Ari Grétar Björnsson | Stuðnings- og stoðþjónusta | Akranes | 3. nóvember 2022 | 3. nóvember 2027 |
Ari Grétar Björnsson | Ari Grétar Björnsson | Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk | Akranes | 3. nóvember 2022 | 3. nóvember 2027 |
Ás styrktarfélag ses. | Þóra Þórarinsdóttir | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæðisúrræði | Reykjavík, Hafnarfjörður og Garðabær | 3. sept. 2020 | 2. sept. 2023 |
Ás styrktarfélag ses. | Þóra Þórarinsdóttir | Stoðþjónusta í sambýli | Reykjavík og Kópavogur | 3. sept. 2020 | 2. sept. 2023 |
Ás styrktarfélag ses. | Þóra Þórarinsdóttir | Atvinnu- og hæfingartengd þjónusta | Reykjavík og Kópavogur | 3. sept. 2020 | 2. sept. 2023 |
Ás styrktarfélag ses. | Þóra Þórarinsdóttir | Stoðþjónusta í skammtímadvöl | Reykjavík | 3. sept. 2020 | 2. sept. 2023 |
Bergljót Snorradóttir | Orlofsdvöl fyrir fatlað fólk | Eyjafjarðarsveit | 7. des. 2020 | 6. des. 2023 |
|
Dagar ehf. | Pálmar Óli Magnússon | Stuðningsþjónusta | Garðabær, Hafnarfjörður og Kópavogur | 5. nóv. 2019 | Ótímabundið |
Embla ses. | Þór Ingi Daníelsson | Sérstakt húsnæðisúrræði | 27. apríl 2023 | 26. apríl 2028 | |
Finnbogi Jóhannsson | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæði fyrir fötluð börn með miklar þroska- og geðraskanir | Skeiða- og Gnúpverjahreppur | 16. júní. 2020 | 15. júní. 2022 | |
GKEK ehf. | Guðný Katrín Einarsdóttir Kjærnested | Stuðnings- og stoðþjónusta | Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður og Garðabær | 16. des. 2021 | 15. des. 2024 |
Handverkstæðið Ásgarður | Heimir Þór Tryggvason | Atvinnu- og hæfingartengd þjónusta | Mosfellsbær | 3. sept. 2020 | 2. sept. 2023 |
Heilabrot, félagasamtök | Margit Robertet | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæðisúrræði | Garðabær | 23. jan. 2020 | Ótímabundið |
Heilindi, búseta og skóli ehf. | Helga Kristín Gilsdóttir | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæðisúrræði | Hafnarfjörður | 7. apríl 2021 | 6. apríl 2024 |
Heilindi, búseta og skóli ehf. | Helga Kristín Gilsdóttir | Stoðþjónusta í skammtímadvöl | Hafnarfjörður | 7. apríl 2021 | 6. apríl 2024 |
Heilindi, búseta og skóli ehf. | Helga Kristín Gilsdóttir | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæði fyrir börn með miklar þroska- og geðraskanir | Hafnarfjörður | 7. apríl 2021 | 6. apríl 2024 |
Hópbílar hf. | Ágúst Haraldsson | Akstursþjónusta fyrir fatlað fólk | Reykjavík, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær og Seltjarnarnes | 7. okt. 2021 | 6. okt. 2024 |
Ingibjörg Thomsen | Orlofsdvöl fyrir fatlað fólk | Árborg | 11. júní 2021 | 10. júní 2024 | |
Innan handar ehf. | Hallfríður Reynsdóttir | Umsýsla vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar | Reykjavík | 13. maí. 2020 | Ótímabundið |
Klettabær ehf. | Guðjón Þorkelsson Gíslason | Stoðþjónusta í skammtímadvöl | Kópavogur, Hafnarfjörður og Garðabær | 20. jan. 2021 | 19. júlí 2021 |
Klettabær ehf. | Guðjón Þorkelsson Gíslason | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæði fyrir fötluð börn með miklar þroska- og geðraskanir | Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður og Garðabær | 20. jan. 2021 | 19. júlí 2021 |
Klettabær ehf. | Guðjón Þorkelsson Gíslason | Stoð- og stuðningur | Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur, Reykjavík og Seltjarnarnes | 15. september 2022 | 15. september 2027 |
Klettabær ehf. | Guðjón Þorkelsson Gíslason | Leyfi til að reka sérstakt húsnæði fyrir börn | Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur, Reykjavík og Seltjarnarnes | 4. maí 2022 | 4. maí 2027 |
Klettabær ehf. | Guðjón Þorkelsson Gíslason | Leyfi til að reka sérstakt húsnæðisúrræði | Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur, Reykjavík og Seltjarnarnes | 4. maí 2022 | 4. maí 2027 |
Klettabær ehf. | Guðjón Þorkelsson Gíslason | Skammtímavistun | Hafnarfjörður, Garðabær, Kópavogur, Reykjavík og Seltjarnarnes | 4. maí 2022 | 4. maí 2027 |
Magnús Einþór Áskelsson | Orlofsdvöl fyrir fatlað fólk | Fljótsdalshérað | 17. sept. 2020 | 16. sept. 2023 | |
Mannvirðing ehf. | Kristin O. Sigurðardóttir | Stoðþjónusta í sambýli | Seltjarnarnes | 7. maí 2021 | 31. des. 2023 |
NPA miðstöðin svf. | Rúnar Björn Herrera Þorkelsson | Umsýsla vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar | Öll sveitarfélög á Íslandi | 23. ágúst 2019 | Ótímabundið |
NPA Setur Suðurlands ehf. | Hafdís Bjarnadóttir | Umsýsla vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar | Þjónustusvæði Bergrisans, Félags- og skólaþjónusta Snæfellinga, þjónustusvæði Suðurnesjabæjar og þjónustusvæði Reykjanesbæjar | 11. ágúst 2020 | Ótímabundið |
NPA umsýsluaðili, félagasamtök | Þórhildur Sverrisdóttir | Umsýsla vegna notendastýrðrar persónulegrar aðstoðar | Samstarfssvæði sveitarfélaga á Norðurlandi vestra, Fjallabyggð, Akureyri og Eyjafjörður | 18. mars 2021 | 17. mars 2024 |
Raunríkur ehf. | Birna Guðmundsdóttir | Stoð- og stuðningsþjónusta | Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Mosfellsbær, Reykjanesbær, Akranes, Snæfellsbær og Borgarbyggð | 8. júní 2022 | 8. júní 2027 |
Rótin félagasamtök | Kristín Ingibjörg Pálsdóttir | Húsnæði fyrir einstaklinga eða fjölskyldur í bráðum vanda | Reykjavík | 16. des. 2021 | 15. des. 2024 |
Ræstitækni ehf. | Þórir Gunnarsson | Stuðnings- og stoðþjónusta | Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Garðabær, Reykjanesbær, Grindavík, Árborg, Hveragerði og Akranes | 24. júní 2021 | 23. júní 2024 |
S16 ehf. | Hrefna Ingibjörg Jónsdóttir | Stuðningsþjónusta og stoðþjónusta | Garðabær, Reykjavík og Seltjarnarnes | 15. des. 2020 | 14. des. 2023 |
Sinnum ehf. | Ragnheiður Björnsdóttir | Stuðningsþjónusta og stoðþjónusta | Reykjavík, Kópavogur, Hafnarfjörður, Reykjanesbær, Suðurnesjabær, Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarnes og Kjósarhreppur | 28. jan. 2020 | Ótímabundið |
Skaftholt ses. | Gunnþór K. Guðfinnsson | Stoðþjónusta í sambýli | Skeiða- og Gnúpverjahreppi | 1. júli 2021 | 31. des. 2022 |
Skaftholt ses. | Gunnþór K. Guðfinnsson | Atvinnu- og hæfingartengd þjónusta | Árborg | 1. júli 2021 | 31. des. 2022 |
Skálatún ses. | Þórey I. Guðmundsdóttir | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæðisúrræði | Mosfellsbær | 8. jan. 2021 | 31. des. 2021 |
Skálatún ses. | Þórey I. Guðmundsdóttir | Stoðþjónusta í sambýli | Mosfellsbær | 8. jan. 2021 | 31. des. 2021 |
Skálatún ses. | Þórey I. Guðmundsdóttir | Atvinnu- og hæfingartengd þjónusta | Mosfellsbær | 8. jan. 2021 | 31. des. 2021 |
Sólheimar ses. | Kristín B. Albertsdóttir | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæðisúrræði | Grímsnes- og Grafningshreppur | 18. mars 2021 | 17. mars 2024 |
Sólheimar ses. | Kristín B. Albertsdóttir | Stoðþjónusta í sambýli | Grímsnes- og Grafningshreppur | 18. mars 2021 | 17. mars 2024 |
Sólheimar ses. | Kristín B. Albertsdóttir | Atvinnu- og hæfingartengd þjónusta | Grímsnes- og Grafningshreppur | 18. mars 2021 | 17. mars 2024 |
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra ses | Vilmundur Gíslason | Tómstundastarf fyrir börn þar sem veitt er sólahringsþjónusta - Reykjadalur | Sveitarfélagið Mosfellsbær | 17. maí 2022 | 17. maí 2027 |
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra ses | Vilmundur Gíslason | Þjónusta fyrir fatlað fólk sem hefur þann megintilgang að veita fötluðu fólki aðstoð/þjónustu | Sveitarfélagið Mosfellsbær | 17. maí 2022 | 17. maí 2027 |
Tryggð ehf. | Íris Lind Ævarsdóttir | Stuðnings- og stoðþjónusta | Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður | 18. nóv. 2021 | 17. nóv. 2024 |
Urðarbrunnur ehf. | Elísabet Ósk Vigfúsdóttir | Stuðnings- og stoðþjónusta | Hafnarfjörður | 7. okt. 2021 | 6. okt. 2024 |
Urðarbrunnur ehf. | Elísabet Ósk Vigfúsdóttir | Þjónusta þar sem boðið er upp á húsnæði fyrir einstaklinga eða fjölskyldur í bráðum vanda | Hafnarfjörður | 7. okt. 2021 | 6. okt. 2024 |
Vinakot ehf. | Aðalheiður Þóra Bragadóttir | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæðisúrræði | Hafnarfjörður | 1. júli 2021 | 31. des. 2021 |
Vinakot ehf. | Aðalheiður Þóra Bragadóttir | Stoðþjónusta í skammtímadvöl | Hafnarfjörður | 9. júlí 2020 | Ótímabundið |
Vinakot ehf. | Aðalheiður Þóra Bragadóttir | Stoðþjónusta í sérstöku húsnæði fyrir fötluð börn með miklar þroska- og geðraskanir | Hafnarfjörður | 9. júlí 2020 | Ótímabundið |
Vopnabúrið ehf. | Björn Már Sveinbjörnsson Brink | Stuðnings- og stoðþjónusta | Hafnarfjörður | 7. okt. 2021 | 6. okt. 2024 |
Vopnabúrið ehf. | Björn Már Sveinbjörnsson Brink | Frístundaþjónusta | Hafnarfjörður | 7. okt. 2021 | 6. okt. 2024 |
Vopnabúrið ehf. | Björn Már Sveinbjörnsson Brink | Önnur þjónusta sem hefur þann megintilgang að veita föltuðu fólki aðstoð eða þjónustu | Hafnarfjörður | 7. okt. 2021 | 6. okt. 2024 |
Ylfa ehf. | Sóley Guðmundsdóttir | Stuðnings- og stoðþjónusta | Öll sveitarfélög á Íslandi | 1. júní 2021 | 31. maí 2024 |