Skrifstofa og mannauður

Skrifstofa og mannauður

Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála er til húsa að Suðurlandsbraut 24, 5. hæð, 108 Reykjavík. Á skrifstofunni starfar forstjóri stofnunarinnar ásamt sérfræðingum og verkefnastjórum í rekstrarleyfateymi, sérfræðingum í eftirlitsteymi og lögfræðingum.

Hægt er að hafa samband með því að hringja í síma 540-0040 eða senda tölvupóst á gev@gev.is. Opnunartími síma er kl. 09:00-15:00.