Upplýsingar um útgáfudag greinargerðar um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi

Upplýsingar um útgáfudag greinargerðar um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi

Í framhaldi af tilkynningu frá stofnuninni þann 29. ágúst sl. vill Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála upplýsa um að greinargerðin, um meðferðarheimilið í Varpholti og á Laugalandi árin 1997-2007, verður birt opinberlega hér á heimasíðu GEV á morgun, miðvikudaginn 14. september kl: 14:00.

Nýjustu fréttir